17.10.2007 | 20:20
Vatnsagi varla vandamál lengur?
Það hlýtur að vera kostur að hafa mikinn vatnsaga í göngunum núna þegar búið er að hleypa á þau, spurning hvort hefði ekki átt að byrja að grafa göngin og sjá svo til hvort þyrfti vatn til viðbótar úr Jöklu....??
Nei að öllu gamni slepptu þá er gott að þetta gangi þó svona vel, vonandi gengur þetta áfram vel, bæði vatn og vélar. Verst er að vandamál sem gætu komið upp í framtíðinni, færum við afkomendum okkar að leysa, sem ekkert hafa um málið að segja í dag. En spurning hvort við notum hluta af "gróðanum" til að eiga til taks til að mæta þeim vandamálum...??
Þetta er alltaf spurning um bilið á milli þess að vera svartsýnn eða varkár?
![]() |
Vatni úr Hálslóni hleypt á aðrennslisgöngin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingimar E
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.