24.12.2007 | 10:53
Snjóstormur....??
Hvað er "snjóstormur"?
Hér á Íslandi höfum við kallað þetta hríðarbyl. Er nokkur ástæða til að búa til nýtt orð fyrir þetta veðurfyrirbæri??
Gleðileg jól !!
Ellefu látnir í byl í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingimar E
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fljótir að laga, góðir moggamenn !!
Ingimar Eydal, 24.12.2007 kl. 10:59
Líklega hefur sá sem skrifaði fréttina þýtt orði ,,snowstorm" svona snilldarlega, enda er búið að breyta fréttinni núna og talað um snjóbyl sem er nú alveg í lagi.
Gísli Sigurðsson, 24.12.2007 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.