25.1.2008 | 18:31
Heiðarlegir bisnessmenn??
Flott að borgin skuli vera búin að kaupa þessar eignir af Kaupangi á uppsprengdu verði. Þá á Jóhannes Sigurðsson eigandi nóg af peningum. Hann getur þá kannski notað þá til að klára sín mál á Akureyri þar sem fjöldi fólks stendur í málaferlum við hann vegna húsbygginga hans og brasks. Hann hefur dregið tugi fólks á asnaeyrum, ekki staðið við samninga, klárar ekki byggingar sem fólk hefur keypt af honum, og neitar að gefa út afsöl. Svona er slóðinn eftir þennan mann sem nú hefur flúið til Reykjavíkur og leikur sama leikinn þar.
Flott að fyrsta verk nýja meirihlutans er að stunda viðskipti við svona heiðarlegan mann !!
Fjöldi fólks á Akureyri getur hins vegar vitnað afleiðingar þess að eiga við hann viðskipti.
![]() |
Borgin kaupir Laugaveg 4 og 6 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingimar E
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 459
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvað meinaru eiginlega að gott að borgin sé búin að kaupa á uppsprengdu verði. þú ert greinilega fáviti frá Akureyri. Reykvikingum er nóg boðið. En bara því maðurinn skuldar Akureyringum og ætti þess vegna að geta notað peningana til að borga skuldir fyrir norðan?
Helduru virkilega að hann sé á leiðinni norður með aurana?
lóa feikirófa (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 22:46
Kæra Lóa
Hefur þú einhvern tíma heyrt orðið "kaldhæðni"? Nei líklega ekki, þú ert líklega ekki í áhættuhópi þeirra sem geta fengið heilahimnubólgu....
Reikna ekki með því að hann fari norður með auranna, enda á maðurinn líklega best heima í borginni...
Svo er þetta með nafnleyndina á netinu??
Ingimar Eydal, 11.2.2008 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.