Spaugstofan, fínn þáttur !

 

Best að tjá sig aðeins um þátt Spaugstofunar á laugardagskvöldið, þett var ekki létt fyrir þá að taka á þessum farsa sem pólitíkin í síðustu viku var.

Mér fannst þetta frábær þáttur, einn sá besti í langan tíma. 

Margir hafa tjáð sig um slæma "útreið" Ólafs B. Magnússonar.  En ég hef tekið eftir því að fáir gera athugasemdir þótt Birni Inga hafi verið lýst sem manni sem stingur mann og annan !!  Enda hefur verið veiðileyfi á Framsóknarmenn svo árum skiptir, sbr. hvernig "týpu" Spaugstofan gerði úr Halldóri Ásgrímssyni.

Spaugstofan gerði ekki annað en að sýna það sem almenningur og fjölmiðlar hafa mest velt fyrir sér, veikindi ÓBM og hvort hann væri orðin nægilega frískur (og hættuna fyrir meirihlutan ef hann veikist !!).

Þeir sem standa í framlínu stjórnmálana verða að vera menn til að þola þetta.  Ef ekki þá hafa þeir ekki heilsu til að vera í pólitík !!.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ég held að Ólafur hafi bara fengið sambyr frá þjóðinni eftir þetta og á endanum þá verður þetta honum til góða. Furðuleg veröld þetta.

Halla Rut , 28.1.2008 kl. 09:28

2 Smámynd: Madda

Hjartanlega samála þér ég meina ef maður ætlar að vera í pólitík verður maður að búast við að það verði einhverntíman gert grín að manni.

Madda, 28.1.2008 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingimar E

Höfundur

Ingimar Eydal
Ingimar Eydal
Nöldrari af guðs náð. Þreytist aldrei á að koma réttlætinu á framfæri. En ávallt með bros á vör...
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • chicken-truck
  • Halendisferd Draco15-19 juli 07 193
  • ...juli_07_149

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband