Flugvöllurinn í Vatnsmýri

 

Flugvöllurinn í Reykjavík á núverandi stað er hjarta borgarinnar, hann er forsenda þess að svona fámenn þjóð geti starfað saman og íbúar alls landsins búa við það öryggi að geta komist á sjúkrahús á fljótlegan og öruggan hátt.

Ef Reykjavík ætlar að hætta að vera höfuðborg landsins og afsala sér þjónustuhlutverki sínu fyrir allt landið þá það.  En þá þarf líka að endurskoða stjórnkerfið í heild sinni, uppbyggingu heilbrigðisþjónustu og ferðaþjónustu.

Ég vil gerast svo djarfur að halda því fram að flugvöllurinn í Vatnsmýrinni sé ein dýrmætasta auðlind Reykjavíkur.  En auðvitað sjá menn það ekki !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Þór Strand

Iss Ingimar liðið í 101 hrindir bara hugmyndinni minni í framkvæmd, háhraðaneðanjarðarlest (500 km/klst +) um allt land og við erum komin með samgöngur óháðar veðri og vindum, svo færðu þyrlu norður.

Einar Þór Strand, 25.2.2008 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingimar E

Höfundur

Ingimar Eydal
Ingimar Eydal
Nöldrari af guðs náð. Þreytist aldrei á að koma réttlætinu á framfæri. En ávallt með bros á vör...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • chicken-truck
  • Halendisferd Draco15-19 juli 07 193
  • ...juli_07_149

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 420

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband