12.9.2008 | 14:08
Ein ríkisstjórn??
Er þetta fólk ekki saman í ríkisstjórn?? Hversu lengi ætlar þessi ríkisstjórn að hanga saman, þegar þau eru ósammála um flest mál og virðast helst eiga samskipti á opinberum vettvangi? Skiptir ekki máli hvaða flokki menn tilheyra, umhverfis- og iðnaðarráðherra eru líka ósammála þótt þau séu úr sama flokki.
Þetta er löngu hætt að vera fyndið, held þetta fólk þyrfti að læra símanúmer hvors annars eða fá email adressur svo það geti amk. borið málin undir hvort annað.
Þetta er ekki trúverðug ríkisstjórn!!
Gæti leitt til stigmögnunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingimar E
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.