Ha???

Bíddu er ekki verið að byggja risaálver á Suðurnesjum??  Málið er að þeir sem nutu mest góðs af góðærinu kvarta nú hástöfum.  Flestir staðir utan suðvesturhornsins sáu nú ekki mikið af þessu góðæri en þurfa nú að taka á sig niðurskurð eins og aðrir, t.d. varðandi grunnþjónustuna, vegagerð, heilbrigðisþjónustu og annað.

Þegar er verið að byggja risaálver þá er erfitt að vorkenna þeim amk. á meðan.


mbl.is Hálfkláruð hús og draugahverfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Himmalingur

Verður það byggt á næstunni?

Himmalingur, 17.11.2008 kl. 17:36

2 identicon

Stattu bara vörð um þína bæjarstjórn, að þeir hækki ekki gjöldin um hundruði prósenta.  Ef það tekst - að halda skattavofunni frá þínu bæjarfélagi - þá kannski fer að fjölga hjá ykkur þegar ég og aðrir sem eru svo heppnir að leigja en ekki eiga, flýjum til fjalla frá gjaldþrota en skattóðum bæjarfélögum.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 17:52

3 identicon

Ég mundi nú fara varlega í ásakanir í garð suðurnesjamanna.  Þú ert búinn að gleyma því að þegar Bandaríski herinn fór frá Keflavíkurflugvelli, þá hrundi vinnumarkaðurinn á Suðurnesjum.  Auk þess ef þú kíkir á síðu Vinnumálastofnunar og sérð hve mikið atvinnuleysi er á suðurnesjum (921) og þar búa um 18 þús. manns, á móti Norðulandi eystra þar sem búa jafn margir eru um 589 atvinnulausir.  Aflaðu þér betri heimildir áður en þú gaular svona út í loftið

Guðmundur (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 17:53

4 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Álver bjarga engu eins og er. Nú er verið að loka álbræðslum vegna offramboðs.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 17.11.2008 kl. 17:54

5 Smámynd: Björn Finnbogason

Ekki orð út úr mér

Björn Finnbogason, 17.11.2008 kl. 17:56

6 Smámynd: Sigmar Ægir Björgvinsson

Alverið mun mala ál í greipar Suðurnesjamanna Fast þeir sækja í álið Suðurnesjamenn

Sigmar Ægir Björgvinsson, 17.11.2008 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingimar E

Höfundur

Ingimar Eydal
Ingimar Eydal
Nöldrari af guðs náð. Þreytist aldrei á að koma réttlætinu á framfæri. En ávallt með bros á vör...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • chicken-truck
  • Halendisferd Draco15-19 juli 07 193
  • ...juli_07_149

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband