12.12.2008 | 09:00
Auðvitað ekki hátekjuskattur
Datt einhverjum í hug að ríkisstjórnin leitaði í aðra vasa en hjá venjulega fólki sem er að sligast undan síhækkandi lánum, verðbólgu og atvinnuleysi?? Nei, ekki ríkisstjórn jafnaðarmanna og sjálfstæðismanna! Nákvæmlega eins og sama ríkisstjórn ætlar ekki að taka á öðrum málum sem brenna á almenningi, spilling, óréttlæti og fleira. Fjármagnseigendur munu áfram greiða sinn 10 % skatt meðan við greiðum yfir 40%. Burt með þetta lið, þau ráða ekki við verkið !!
Þrýsta vísitölunni upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingimar E
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Komum þeim frá áður en samfélagið leysist upp!
Héðinn Björnsson, 12.12.2008 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.