Barnabætur

Væri þá ekki upplagt að breyta lögum þannig að allir foreldrar njóti barnabóta, líka þeir sem hafa börnin sín aðra hvora viku en fá ekki að hafa lögheimili barna sinna hjá sér?

Skv. barnalögum er báðum foreldrum skylt að framfæra börn sín.  Skv. skattalögum fer framfærsla barns aðeins fram þar sem barn á lögheimili.  Þarna er ósamræmi sem þarf að laga.  Foreldri sem borgar meðlag með barni sínu og framfærir því þar að auki þann tíma sem það er hjá foreldrinu telst ekki framfærandi samkvæmt skattalögum og fær því ekki barnabætur.

Þetta þarf að laga!

Varðandi hátekjuskattinn vísa ég í fyrri færslu mína.


mbl.is Hátekjuskattur bara táknrænn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingimar E

Höfundur

Ingimar Eydal
Ingimar Eydal
Nöldrari af guðs náð. Þreytist aldrei á að koma réttlætinu á framfæri. En ávallt með bros á vör...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • chicken-truck
  • Halendisferd Draco15-19 juli 07 193
  • ...juli_07_149

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband