29.1.2009 | 13:00
Skiptir afstaða þeirra máli?
Guðjón talar eins og afstaða Frjálslyndra skipti einhverju máli. Þeir hafa ekki gefið upp hvort þeir styðji nýja stjórn eða ekki, virðast reyndar aldrei vita hvaða afstöðu þeir hafa í einu né neinu... nema þá hvalveiðum.
Furðulegt ef hann ætlar að fara að tala fyrir hönd Framsóknar, ég held að Framsókn geti alveg talað fyrir sig sjálfa. Heyrist að þar sé mun ábyrgari afstaða í gangi, þ.e. eð vera ekki sífellt að hlaupa út og suður í öllum málum, þeir hafa tekið afstöðu til nýrrar stjórnar og fara varla að hóta hinu og þessu áður en stjórnin hefur verið mynduð.
Frjálslyndir eru pólitískir flautuþyrlar.
Hvalurinn setur hnút í Frjálsynda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingimar E
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Framsókn hefur þegar lýst yfir að þeir eru á móti afturkalli á hvalveiðum. Guðjón er að vísa í þá staðreynd. VG+Samfylking getur ekki afturkallað þetta án stuðnings á þingi, sem þýðir stuðning þingmanna Framsóknar og Frjálslynda
Ólafur T. (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 13:19
Þessir fjórir þingmenn FF eru í raun fjórir flokkar. Það er ekkert til sem heitir afstaða FF, því þær eru fjórar í hverju máli.
Villi Asgeirsson, 29.1.2009 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.