Þjálfun vs. pyndingar

Þetta minnir óþægilega á ýmislegt sem ég hef lesið (og jafnvel séð) um þjálfun barna í hinum ýmsu íþróttagreinum, jafnvel hér á Íslandi.  Leyfum börnum að vera börn, fyrir þeim eru íþróttir leikur. 

Sonur minn hætti að æfa íþróttagrein sem honum þótti skemmtileg vegna þess að pressan á árangur í keppnum var svo mikil frá þjálfara og sumum foreldrum.

Þetta er auðvitað ömurleg lesning um þennan aumingja dreng (og milljónir annara sem búa við pyndingar andlegar og líkamlegar)  en við þurfum líka að líta okkur nær!!


mbl.is Þjálfari maraþondrengs handtekinn fyrir pyntingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjorlega osammala ther med tessa athugasemd! "leyfum bornunum ad vera bornum" bidur upp a aumingjaskap og leti! Tvert a moti a ad byggja inn i bornin styrk, keppniskap og horku fra unga aldri, tannig naum vid og bornin okkar sem og allt samfelag okkar arangri, hvort sem um er ad raeda itrottir, visindi eda vidskipti. Svona hugsunarhattur bidur upp a samfelag medalmennsku og er ekki til tess fallinn ad byggja bornin okkar undir tann harda heim sem vid lifum i.

Lazzes-Faire

Lazzes-Faire (IP-tala skráð) 13.8.2007 kl. 15:27

2 Smámynd: Arnþór Guðjón Benediktsson

Mér finnst nú fullmikið að segja að, að Leyfa börnum að vera börn, bjóði bara uppá aumingjaskap og leti. Maður á að styðja börn í því sem þau hafa áhuga á og hæfileika til. Og svo er nánast ekki hægt að búa börnin okkar undar þann heim sem við lifum í því að það er ekki endilega heimurinn sem þau koma til með að lifa í, heimurinn verður nákvæmlega eins einstaklingarnir sem hann byggja, þ.e. börnin.

Arnþór Guðjón Benediktsson, 13.8.2007 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingimar E

Höfundur

Ingimar Eydal
Ingimar Eydal
Nöldrari af guðs náð. Þreytist aldrei á að koma réttlætinu á framfæri. En ávallt með bros á vör...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • chicken-truck
  • Halendisferd Draco15-19 juli 07 193
  • ...juli_07_149

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband